EUROVISION-REYNIR SPÁIR ÍSLANDI SIGRI

    Eurovision-Reynir (Reynir Þór Eggertsson) hefur birt lista yfir þau lög sem hann telur að verði á topp tíu í Eurovision Tel Aviv í Ísrael 18. maí. Reynir spáir Svíum 6. sæti, Póllandi 5, Azerbadjan 4, Hollandi 3, Ítalíu 2. og Hatari frá Íslandi fyrsta sætinu.

    Hér er hægt að skoða lista Reynis og lögin sem hann valdi – smellið!

    Auglýsing