Afmælisbarn dagsins er ítalski söngvarinn Ernesto Bonino (1922-2008), maðurinn með flauelsrödddina sem lagði bæði Bandaríkin og Evrópu að fótum sér upp úr miðri síðustu öld. Svo missti hann röddina eftir skurðaðgerð 1986 og söng ekki meir.
Sagt er...
SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK
Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst:
"Very excited to reveal the cover of the British...
Lag dagsins
MESSI (35)
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina:
https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho