ER ÞETTA RÉTT GRÍMA?

Finnur

Finnur Andrésson er listaljósmyndari og tekur mikið af flottum fuglamyndum. Hann náði frábærri mynd af svartbökum þar sem annar er með brauð sem hann notar sem grímu en virðist misskilja hvernig eigi að nota hana. Finnur nefnir myndina “Ekki alveg skarpasti hnífurinn í skúffunni”.

Auglýsing