ER BEST HEIMA?

“Hannaði póster fyrir skólaverkefni. Síðan þá hafa 2 konur látist og þriðja var lamin af maka sínum úti á götu. 3 karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um saknæmt athæfi. Ofbeldi gegn konum hefur stóraukist í faraldrinum og er raunveruleg ógn á Íslandi eins og annarsstaðar,” segir Sigrún Karlsdóttir.

Auglýsing