ENDURNAR SEM HURFU

    Krónuendurnar í Seljahverfi á meðan allt lék í lyndi.

    Svangar endur í Seljahverfi í Breiðholti voru flesta daga við Krónuna að sníkja mat en svo hurfu þær allar sem ein.

    Talið er að heilbrigðiseftirlitsmenn hafi gripið í taumana eftir kvartanir viðskiptavina sem gátu vart fótað sig fyrir öndum við inngang og útgang.

    Auglýsing