ENDURFJÁRMAGNAÐI HÚSIÐ OG KEYPTI SÉR JEPPA – FÉKK VINNU

  Margrét Gauja Magnúsdóttir (Kjartanssonar tónlistarmanns) er komin með vinnu hjá Hafnarfjarðarbæ sem verkefnastjóri ungmennahúss. Frá því var sagt hér í haust – smellið – að Margét Gauja hafi orðið atvinnulaus í fyrsta sinn á ævinni og ekki bjartsýn á framhaldið. En nú er öldin önnur:

  “Ég tek allt til baka sem ég hef sagt um 2020. Ég endurfjármagnaði húsið mitt og keypti mér jeppa og við hjónin erum bæði opinberir starfsmenn.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinÁMINNING
  Næsta greinKING OF SWING