ELVIS PRESLEY (83)

Afmælisbarn janúarmánaðar, og jafnvel alls ársins, er Elvis Presley (1935-1977). Hann hefði orðið 83 ára nú, 9. janúar. Hér með nokkra smelli við undirleik The Royal Philharmonic Orchestra.

Auglýsing