Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar var lagt fram bréf frá
Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 31. janúar 2023, um samstarf um endurheimt náttúrugæða í Elliðaraárdal vegna niðurlagningaráætlunar Elliðaárvirkjunar og endurskoðunar á gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Sjónarsviptir verður af ef Árbæjarstíflan verður tekinn niður en sú gæti orðið niðurstaðan árið 2025 og kostnaður við það 156 milljónir.