ELLERT Á CNN

    Ellert frá Baldurshaga hefur ratað inn á Instagramsíðu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN. Sagður nýtt litaafbrigði íslenska hestsins; með hvíta stórblesu sem gerir hausinn nánast hvítan og með blá augu að hluta. Hver toppar Ellert frá Baldurshaga á CNN?

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSAGT ER…