ELÍTUKOKTEILL Á MÍMISBAR

“í gær undirgekkst ég deyfingarlausa tannviðgerð og ritaði svo ársfund Byggingarfélags samtaka aldraðra,” segir Hlédís Maren Guðmundsdóttir blaðamaður og bætir við:

“Svo sá ég Vigdísi Fnnboga, Dag B. Eggerts og Högna Hjaltalín á Mímisbar. Þau voru ekki á fundinum. Þau voru bara saman á barnum. Það magnaða er að mig dreymdi ekkert af þessu.”

Mímisbar er á Hótel Sögu.

Auglýsing