Eldvatn er nú lykilorð í íslenskum fréttum sem sagðar eru af vatnavöxtum á Suðurlandi.
Eldvatn er líka færeyskur vodki sem slegið hefur í gegn víða um heim en er eimaður hjá Ölgerðinni í Borgarnesi vegna strangra reglna í Færeyjum um bruggun.
Vatnið í Eldvatn er flutt með skipum frá Færeyjum og vodkinn síðan tilbaka eins og lesa má um hér.