ELDMESSA LILJU ALFREÐS

    Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fór á kostum á Skólamálaþingi sem haldið var á Alþjóðadegi kennara um framtíð kennarastéttarinnar.

    Lilja mætti í svart/hvítu og tók salinn með trompi eins og sjá má hér á mynd en Skólamálaþingið fór fram í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur.

    Þarna stimplaði Lilja sig enn og aftur inn sem helsta vonarstjarna íslenskra stjórnmála; hún bæði kann, veit og skilur út á hvað þetta gengur.

     

    Auglýsing