ELDI STOLIÐ ÚR INNKAUPAKERRU

    Freyja Eilíf

    Listakonan Freyja Eilíf á harma að hefna eftir að hluta af listaverki hennar var eyðilagt í Höggmyndagarðinum við Nýlendugötu í Reykjavík. Verkið sýndi eld í innkaupakerru, allt borað fast saman, en nú hefur eldinum verið stolið og innkaupakerran stendur tóm eftir.

    Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar eldurinn er niðurkominn vinsamlegast hafi samband við Myndhöggvarafélagið – hér.

    Auglýsing