ELBÓ Í PÍPUNUM

    “Hann lést 42 ára gamall og hefði orðið 84 ára í dag. Hann lifir enn í gegnum tónlist sína,” segir Björgvin Halldórsson á afmælisdegi Elvis Presly sem er í dag og félagi Björgvins, Jakob Frímann Magnússon, er ekki lengi að grípa boltann á lofti eins og oft áður:

    “Í Elvisbúning með Bó og setjum upp sjó: ELBÓ!”

    Liklegra er enn ekki að úr þessu verði.

    Auglýsing