Í Íslandi eru reknir nokkrir fjölmiðlar, ríkisstyrktir, sem reyna daglega að segja lesendum fréttir af einhverju sem þeir vissu ekki áður – þess vegna heita fréttir News á öllum tungumálum nema íslensku. DV sagði frá þessu í dag – sjá mynd – og halda vonandi áfram á morgun.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...