EKKI LABBA OF LANGT Í RÆKTINA

Fallegur bíll - ljót parkering.

Þessum fallega Range Rover jeppa var lagt við World Class í gær á algeru bannsvæði – eins og Range Rover eigendur kunni bara að labba á göngubrettum eins og haft var á orði meðal annarra gesta á bílastæðinu.

Auglýsing