“Maður byggir ekki hamingju á óhamingju annarra. Þessi orð hefur mamma mín sagt við mig síðan ég var lítið barn. Ég lagði þau á minnið þrátt fyrir að átta mig ekki á merkingu þeirra fyrr en um 24 ára aldurinn. Ég hef misstigið mig oft á stuttu lífsleiðinni minni en ég læri,” segir Vítalía Lazareva fyrrum fylgdarkona og fórnarlamb Arnars Grant og félaga.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...