EKKI BYGGJA HAMINGJU Á ÓHAMINGJU ANNARRA

"Ég hef misstIgið mig oft á stuttu lífsleiðinni minni en ég læri..."

“Maður byggir ekki hamingju á óhamingju annarra. Þessi orð hefur mamma mín sagt við mig síðan ég var lítið barn. Ég lagði þau á minnið þrátt fyrir að átta mig ekki á merkingu þeirra fyrr en um 24 ára aldurinn. Ég hef misstigið mig oft á stuttu lífsleiðinni minni en ég læri,” segir Vítalía Lazareva fyrrum fylgdarkona og fórnarlamb Arnars Grant og félaga.

Auglýsing