EKKERT JÓLABAÐ

“Ég fór aldrei í bað á aðfangadag því heita vatnið dugði ekki fyrir alla fjölskylduna. Þegar ég reyndi að útskýra þetta fyrir afkvæmi um daginn fékk ég spurninguna: “Af hverju keypti afi ekki bara stærra baðherbergi?” segir Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ.

Auglýsing