EITT SKEMMTIFERÐASKIP MENGAR Á VIÐ MILLJÓN BÍLA

    “Skemmtiferðaskip verða um 150 í Reykjavík í sumar. Ef hvert og eitt stoppar í sólarhring, verður útblástur sótagna á við 150.000.000 bíla. Hvert skip mengar á við milljón bíla á sólarhring,” segir Óskar Torfi starfsmaður Efnissölunnar.

    Auglýsing