Hér var frá því greint í gærmorgun að Helgi Magnússon fjárfestir væri að kaupa Fréttablaðið. Fréttin var skrifuð í miðborg Stokkhólms í Svíþjóð þar sem ritstjórinn gekk fram á íslenskn athafnamann á göngugötu sem tjáði honum tíðindin.
Í morgun, rúmum sólarhring síðar, staðfesta aðrir fjölmiðlar fréttina. Að vísu keypti Helgi bara helmingin af Fréttablaðinu- en samt…
Auglýsing