EINS OG HEILABILUN

Þórólfur og Björn Ingi.
Golli

“Samskipti Björns Inga á Viljanum og Þórólfs sóttvarnalæknis á sjónvarpsfundum almannavarna eru stundum eins og tal starfsmanns og sjúklings á heimili fyrir heilabilaða. Sömu spurningar og sömu svör dag eftir dag,” segir stjörnuljósmyndarinn Kjartan Þorbjörnsson, Golli, hjá MD miðlum í Reykjavík.

Auglýsing