EINNOTA FERÐATÖSKUR Í COSTCO – VARÚÐ!

    Ástríður og ferðataskan úr Costco.

    “Varúð! Ekki kaupa þessar töskur!” hrópar Ástríður Emma Hjörleifsdóttir í Keflavík og á þá við ferðatöskurnar American Tourister sem fást í Costco.

    “Við keyptum eina fyrir stuttu síðan. Hún dugði eina flugferð. Mölbrotin. Við erum búin að hafa samband við Costco og senda þeim myndir en þeir neita að bæta hana nema við komum með hana til þeirra. Þessi taska er ekki að þola aðra flugferð.”

    Auglýsing