EINFALDUR SMEKKUR

    Jón í aðalkryddi tilverunnar.

    “Rabarbarasulta, vanillukaka og matur með sterku karrýi er það sem ég væri alsæll með á hverjum degi út ævina – og svo auðvitað aðalkrydd tilverunnar – góðan skammt af íslensku landslagi,” segir Jón Hjartarson kenndur við Húsgagnahöllina.

    Auglýsing