RÁÐHERRAFRÚ SÆKIR UM FORSTJÓRASTARF HJÁ RÍKINU

  Heima í Hrunamannahreppi; Elsa og Sigurður Ingi.

  Meðal átjan umsækjenda um starf forstjóra Matvælastofnunar, MAST, er Elsa Ingjaldsdóttir, eiginkona Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra og formanns Framsóknarflokksins. Elsa var um árabil framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og hefur látið til sín taka hjá Framsóknarflokknum á svæðinu.

  Elsa og Sigurður Ingi í Hvíta húsinu með Obama hjónunum fyrir fjórum árum.

  Það er þó ekki Sigurður Ingi sem skipar nýjan forstjóra heldur Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra eftir að hafa fengið greinagerð um hæfni umsækjenda frá nefnd sem hann skipar.

  Aðrir umsækjendur um forstjórastarfið eru:

  • Björg­vin Jó­hann­es­son, markaðs- og fjár­mála­stjóri
  • Björn H. Hall­dórs­son, fram­kvæmda­stjóri
  • Eg­ill Stein­gríms­son, yf­ir­dýra­lækn­ir
  • Helga R. Eyj­ólfs­dótt­ir, for­stöðumaður
  • Hild­ur Krist­ins­dótt­ir, gæðastjóri
  • Hlyn­ur Sig­urðsson, fram­kvæmda­stjóri
  • Dr. Hrönn Jör­unds­dótt­ir, sviðsstjóri
  • Dr. Ing­unn Björns­dótt­ir, dós­ent og nám­svist­un­ar­stjóri
  • Jón Kol­beinn Jóns­son, héraðsdýra­lækn­ir
  • Sig­ur­borg Daðadótt­ir, yf­ir­dýra­lækn­ir
  • Sig­urður Ey­berg Jó­hanns­son, verk­efn­is­stjóri
  • Svavar Hall­dórs­son, sjálf­stætt starf­andi ráðgjafi og há­skóla­kenn­ari
  • Dr. Sveinn Mar­geirs­son, sjálfs­stætt starf­andi ráðgjafi
  • Sverr­ir Sig­ur­jóns­son, lögmaður
  • Valdi­mar Björns­son, fjár­mála­stjóri
  • Vikt­or S. Páls­son, sviðsstjóri
  • Þor­vald­ur H. Þórðar­son, sviðsstjóri
  Auglýsing