ÉG FÓR AÐ HÁGRENJA – ÞRENGIR AÐ ÍSLENDINGUM Á SPÁNI

    Syrtir í álinn hjá Ástu á Spáni.

    Sóttvarnaský dregur fyrir sólu hjá Íslendingum á Spáni. Ásta G. Grétarsdóttir býr á Spáni og hefur ekki hitt dóttur sína í rúmt ár vegna ástandsins:

    “Heilbrigðisráðherra Spánar rilkynnti í gær að við ættum von á hryllilegum tímum, veikindi og andlát fara hratt uppávið. Ég fór að hágrenja. Miklar takmarkanir á ferðum, allir barir og kaffihús loka klukkan 17:00 og útgöngubann klukkan 22:00. Ekki útilokað að lockdown sé í kortunum.”

    Sjá frétt,

    Auglýsing