EFTIRÁSPEKI UM LEKA

  Grindavík á góðum degi. Fjallið Þorbjörn í bakgrunni.

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Oft var ég verið spurður hvort að líkur væru á leka í rörakerfi hússins og helst hvar. Þessu er reyndar ekki hægt að svara nákvæmlega nema með eftiráspeki.

  Ég hafði reyndar ekki vit á því í gamla daga þegar ég starfaði við pípulagnir að segja bara svipað og jarskjálftafræðingarnir:

  “Það er mjög líklegt að það geti lekið nánast hvar sem er.”

  Auglýsing