EF LÍFEYRISSJÓÐIRNIR VÆRU LOTTÓ

    “Ef lífeyrissjóðirnir væru allir lagðir niður á morgun og myndu greiða út eignirnar jafnt til allra Íslendinga fengi hver og einn 12 milljónir króna,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

    Til samanburðar má geta þess að eignir norska olíusjóðsins eru um 22 milljónir íslenskar á hvern Norðmann.

    Auglýsing