EDDAN Á RANGRI RÁS

Greiðandi afnotagjalda RUV sendir póst:

Hefur Stefán Eiríkssyni fyrrum lögreglustjóra Í Reykjavík og nú útvarpsstjóra Ríkisins aldrei dottið í hug að senda Edduverðlaunahátíðina út á RUV 2 í stað þess að nota aðalrásina á besta útsendingartíma? Á RUV 2 er nægt pláss og þeir sem hafa áhuga á útsendingunni eru hvort sem er lang flestir staddir á staðnum og sjá þetta með eigin augum í rauntíma.

Auglýsing