“Meðal þess sem ég er búin að finna í geymslunni í dag eru allar barnatennurnar mínar, ástarbréf frá gömlum kærustum, smokkapakki sem rann út 2011 og fjórir svartir ruslapokar af fötum sem ég hélt að hefðu farið í Góða hirðinn fyrir 10 árum. Já og eiginhandaráritanir,” segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona hjá Ríkinu.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...