EDDA FANN ÚTRUNNIN SMOKKAPAKKA

    “Meðal þess sem ég er búin að finna í geymslunni í dag eru allar barnatennurnar mínar, ástarbréf frá gömlum kærustum, smokkapakki sem rann út 2011 og fjórir svartir ruslapokar af fötum sem ég hélt að hefðu farið í Góða hirðinn fyrir 10 árum. Já og eiginhandaráritanir,” segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona hjá Ríkinu.

    Auglýsing