“Meðal þess sem ég er búin að finna í geymslunni í dag eru allar barnatennurnar mínar, ástarbréf frá gömlum kærustum, smokkapakki sem rann út 2011 og fjórir svartir ruslapokar af fötum sem ég hélt að hefðu farið í Góða hirðinn fyrir 10 árum. Já og eiginhandaráritanir,” segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona hjá Ríkinu.
Sagt er...
HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR
"Dóóóó!" sagði Homer Simpson.
"Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.
Lag dagsins
MARK KNOPFLER (73)
Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o