DÝRASTI GOLFVÖLLUR Í HEIMI

    Steini pípari sendir myndskeyti:

    Það var mikil framsýni þegar Reykjavíkurbær keypti Korpúlfsstaði 1942. Þeir sáu fyrir þann gífurlega vöxt sem yrði í byggð enda er það eitt besta byggingarland á Reykjavíkursvæðinu. Hvernig hafa síðari valdamenn borgarinnar nýtt það. Jú, það er golfvöllur. Ef við reiknum upp kaupverðið með vöxtum og þann kostnaðarauka sem er við að hrekja byggðina austur fyrir fjall þá reikna ég með að þetta sé einn dýrasti golfvöllur í heimi.

    Auglýsing