DVERGRÍKI SEMUR VIÐ HEIMSVELDI UM FISK

Flottir borðfánar við undirritun fiskveðisamnings á milli eyríkis og heimsveldis.

Kristina Hafoss fyrrum fjármálaráðhera Færeyja tísti í dag um mikilvægan fiskveiðisamning  milli Færeyinga og Breta í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu:

“Today, the governments of the Faroe Islands and the UK signed an agreement on fisheries. The agreement will enter into force, when the Faroese & UK parliaments have adopted the agreement. A milestone in the cooperation between the UK & the Faroe Islands.”

Auglýsing