DV LEITAR Í RÆTURNAR

  Lesandi sendir póst:

  Eftir skakkaföll, ráðaleysi og stundum hreina dellu er DV að finna sig á ný með því að líta til fortíðar.

  Nýjasta helqarblaðið ber þess merki þar sem gamlir dálkar eru dregnir á flot: Svarthöfði, Sérstæð sakamál og Hvað segir pabbi? (þó dálkurinn Hvað segir mamma? hafi verið betri).

  Forsíðan er þó enn illa hönnuð og fælir frá frekar en trekkja. En það má bæta með smekkvísi og hugmyndaauðgi.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…