DUGLEGI VERKTAKINN

Verið er að skipta um glugga í blokkinni við Asparfell í Breiðholti. Verktakinn lætur ekki veðrið hafa áhrif á sig. Skipt er um glugga sama hvort það er rok, rigning eða frost. Byrja klukkan 7.30 á morgnanna og eru til 7 að kveldi – og vinna alla laugardaga.

Auglýsing