DRAUMUR DORRITAR RÆTIST

    Dorrit Moussaief fyrrum forsetafrú elskar að ganga á Esjuna og nú getur hún tekið hundinn Samson með því hann er kominn heim (sá klónaði frá Sámi heitnum sem bjó á Bessastöðum).

    Ólafur Ragnar tók þessa fallegu mynd og tísti: “Dorrit’s dream: Hiking up Esja with Samson.”

    Auglýsing