“Andvökunætur framundan í maí. Reimleikar verða í öllum betri bókabúðum landsins strax næstu helgi, bókin sem færir hrollinn í hinn sólríka maímánuð. Varúð! Ekki má taka hana sér í hönd í próflestri því að þá getið þið ekki hætt!” segir Ármann Jakbosson rithöfundur, fornaldargrúsakri og bróðir Katrínar forsætisráðherra.
Sagt er...
HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU
"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...
Lag dagsins
CHRIS ISAAK (66)
Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel:
https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg