DRAUGAGANGUR HJÁ BRÓÐUR FORSÆTISRÁÐHERRA

“Andvökunætur framundan í maí. Reimleikar verða í öllum betri bókabúðum landsins strax næstu helgi, bókin sem færir hrollinn í hinn sólríka maímánuð. Varúð! Ekki má taka hana sér í hönd í próflestri því að þá getið þið ekki hætt!” segir Ármann Jakbosson rithöfundur, fornaldargrúsakri og bróðir Katrínar forsætisráðherra.

Auglýsing