DORRIT MEÐ KENNEDY

  Dorrit og Joe Kennedy.

  Dorrit og Ólafur Ragnar Grímsson eru á ferðalagi í Bandaríkjunum og Dorrit hitti frambjóðenda í New York sem kann að verða forseti í framtíðinni, Joe Kennedy. Ólafur tístir:

  “Dorrit with ⁦ RepJoeKennedy early morning in #NewYork. He is running for the #Massachusetts Senate seat. Made a brilliant speech last night. Has the #Kennedy star quality. The buss is might be President one day”

  Joe Kennedy er barnabarn Robert Kennedy sem var dómsmálaráðherra í forsetatíð John F. Kennedy bróður síns en báðir voru þeir myrtir.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…