DONALD TRUMP (73)

Donald Trump forseti Bandaríkjanna er afmælisbarn dagsins (73). Trump hefur ánægju af alls kyns tónlist en óskalagið þegar öllu er á botninn hvolft er Is That All There Is? með Peggy Lee. Segir hann sjálfur.

Auglýsing