Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

DÓMARAR Í EINBÝLISHÚSUM

Borist hefur póstur vegna fréttar hér:

—-

Í framhaldi af dellunni frá Hæstarétti í erbíandbí-málinu má benda á eitt atriði. Dómarararnir búa greinilega allir í einbýlishúsum og hafa ekki hugmynd um hvernig svona húsfélög virka.  Ég þekki ágætlega til í einni svona samsteypu þar sem ég bý. Þótt húsfélagsdeildin mín verði sjálf að ákveða t.d. framkvæmdir (málning/viðgerðir) þá getur hún ekki farið út í málarekstur einfaldlega vegna þess að hún er ekki með eigin kennitölu. Húsfélagið allt er á einni kennitölu. Nú veit ég ekki hvernig fyrirkomulagið er hjá Skugga en mér þykir sennilegt að það sé eins og hér. Spurningin er, getur kennitölulaus aðili höfðað mál?

Miðað við hvernig dómsmálum er háttað hér á landi getur svo skýringin á þessari hæstaréttardellu verið sú að dómararnir eða einhverjir nákomnir þeim séu á fullu í svona braski. Það vekur alla vega athygli að dómur er kveðinn upp viku eftir að málið var flutt fyrir hæstarétti.

Fara til baka


AF ÖLLUM SÁLARKRÖFTUM

Lesa frétt ›VILL FEITAR KONUR - MYNDBAND

Lesa frétt ›FRAMSÓKNARMANNI MISBOÐIÐ

Lesa frétt ›ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20

Lesa frétt ›STUÐMENN Í BRUGGHÚSI

Lesa frétt ›JUKEBOX BO AFTUR HEIM

Lesa frétt ›


SAGT ER...


Ummæli ›

...að ef Guðmundur Spartakus fær 2,5 milljónir frá RÚV, hvað fær þá  Rosi­ta YuF­an Zhang, veitingakona á Sjanghæ á Akureyri, fyrir fréttatrakteringu hins opinbera?
Ummæli ›

...að gítarsnillingurinn Björgvin Gíslason geti horft stoltur um öxl: Fyrir fimmtíu árum.Einbeittur brotavilji stráksins í hvítu peysunni. Hljóðið er þó frá Kinks.Tíu árum síðar gerir þessi á hvítu peysunni plötu sem heitir ekki neitt, en er oft kölluð Öræfarokks platan. Það á að halda uppá fjörtíu ára afmæli þessarar plötu í Bæjarbíói Hafnarfirði, 19.október. Þreytist aldrei á að horfa á þessa ungu menn. Pabbi Jonna í Falkon tók þetta á 8mm vél úti í garði í Kópavogi, líklega 1967.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. HITNAR UNDIR GUNNARI BRAGA: Það kraumar í framsóknarpottinum á Króknum, helsta vígi flokksins á landinu, þar sem Framsóknarflokk...
  2. ÁSMUNDUR 80 – GUNNAR 20: Úrsltin í slag Ásmundar Einars Daðasonar, fyrrum alþingismanns, og Gunnars Braga Sveinssonar, fyrrum...
  3. EGGERT VILL PÁL SEM FORMANN: Eggert Skúlason fyrrum ritstjóri DV, fréttamaður á Stöð 2 um árabil og almannatengill Eiðs Smára...
  4. JAKOB GLEYMDI FRAMSÓKN: Jakob Bjarnar Grétarsson, stjörnublaðamaður Vísis, sem skrifaði fréttina sem felldi ríkisstjórnina, ...
  5. ÁSGEIR TIL KSÍ?: Borist hefur póstur: --- Nú styttist í það að tæknilegur framkvæmdastjóri verði ráðinn hjá KSÍ. Mö...

SAGT ER...

...að kosningabaráttan sé komin á fleygiferð.
Ummæli ›

...að rómantíska lesbíumyndin La vie d'Adele sem Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudagskvöldið hafi verið frábærlega gerð og dásamlega djörf.
Ummæli ›


Ummæli ›

...að gamlir Bítlaaðdáendur telji þetta besta tónlistarvideo ever - samt var ekki búið að finna upp videoið - segja þeir.
Ummæli ›

Meira...