DJÖFULL ER GAMAN AÐ LESA

    Magnús elskar orðið bækur.

    “Ég las kannski fimm bækur á árunum 2010-17. Markmiðið var 5 bækur 2018. Las 1 um sumarið og 3 í desember, náði bara 4 en reyndi þó. Setti mér markmið um 10 bækur 2019. Las 20. Setti mér markmið um 20 bækur í ár, og kláraði það í gær. Djöfull er gaman að lesa!” segir Magnús Michelsen af landsþekktri úrsmíðaætt.

    Auglýsing