DISNEY HÆKKAR

Sigurður og félagar.

Sigurði Mikael Jónssyni blaðamanna brá í brún þegar hann vaknaði í morgun:

“Disney+ var að boða verðhækkun á mánaðaráskrift sinni. Er nú €8,99 og hefur því hækkað um rúm 28% síðan veitan opnaði hér á landi. Hækkunin virðist þó ekki bara bundin við Ísland svo ekki er verið að velta íslenskunni út í verðlagið.”

Auglýsing