DÍNÓ TÝNDUR

Dínó og Gunnar.
“Dínó sem er 22 ára African Grey páfagaukur flaug í burtu frá eiganda sínum í Efra Breiðholti nálægt Hólagarði,” segir Gunnar Magnús Diego og vill fá Dínó aftur:
“Ef þú verður var við hann hafðu endilega samband í síma 897-2231 eða 821-8496.”
Auglýsing