Söngdíva íslensku þjóðarinnr no.1, Diddú, er afmælisbarn dagsins (67). Allir fuglar heimsins gætu ekki náð hennar hreina hljómi þó þeir leggðust á eitt.
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...