DEAN MARTIN (101)

Dean Martin (1917-1995) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 101 árs, eitt stærsta nafnið í bandarískum skemmtanaiðnaði frá upphafi. Skírður Dino Paul Crocetti, fæddur í Steubenville í Ohio þar sem faðir hans var rakari. Hann lést 78 ára í Beverly Hills í Hollywood. Hér tekur hann Send Me The Pillow You Dream On:

Auglýsing