DAVID LEE ROTH (67)

David Lee Roth þá og nú.

Rokkstjarnan David Lee Roth, kenndur við Van Halen, er afmælisbarn dagsins (67). Hann hefur reynt fyrir sér með ýmsum hætti eins og hér má sjá:

Auglýsing