DAVÍÐ ENDURTEKUR LEIKINN

  Davíð Oddsson tilkynnti um forsetaframboð sitt í útvarpsþætti Páls Magnússonar á Bylgjunni 2016. Nú endurtaka þeir leikinn í aðdragand borgarstjórnarkosninga í Reykjavík og boða nýtt viðtal á útvarpsstöð Moggans, K100, á sunnudaginn. Í auglýsingu er Davíð titlaður fyrrverandi forsætisráðherra Íslands

  Varla ætlar Davíð að tilkynna þarna endurkomu sína í borgarstjórn, enda ekki hægt og því líklegra að hann sé að koma vini sínum, Eyþóri Arnalds, til hjálpar á síðustu metrunum með nokkrum vel völdum orðum á öldum ljósvakans.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…