DAUFIR LJÓSASTAURAR

Hulda og ljósastaurarnir.

“Ég veit að ökumenn bíla þurfa að hægja á sér og fara varlegar. En getur verið að Reykjavík sé verr upplýst borg en gerist og gengur annarsstaðar? Hvers vegna er birta frá ljósastaurum svona dauf í dimmu skammdeginu? Ég hef lengi spáð í þetta. Við þurfum að geta séð hvort annað,” segir Hulda Tölgyes sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni.

Auglýsing