“Ég veit að ökumenn bíla þurfa að hægja á sér og fara varlegar. En getur verið að Reykjavík sé verr upplýst borg en gerist og gengur annarsstaðar? Hvers vegna er birta frá ljósastaurum svona dauf í dimmu skammdeginu? Ég hef lengi spáð í þetta. Við þurfum að geta séð hvort annað,” segir Hulda Tölgyes sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...