DANSANDI RÁÐHERRA

    Kolbrúnu Þórdísi Reykdal Gylfadóttur ferðamálaráðherra er ýmislegt til lista lagt eins og hér má sjá:

    Glanspíurnar  frá Akranesi sigruðu í Free-Style keppni Tónabæjar í mars 1998. 26 hópar og 20 einstaklingar mættu til leiks en þarna var verið að halda keppnina í 17. sinn. Kolbrún Þórdís var í Glanspíunum og sýndi frábæra takta eins og þær allar.

    En þá er bara að þekkja hana 20 árum síðar. Hvar er ráðherrann?

    Auglýsing