DANIR SEGJA…

Danir segja jafnan: Ómenntað fólk þarf jafn mikil laun og menntaðir vegna þess að lífsins skildur eru líka lagðar á ómenntað fólk. Eins og að ala upp börn, hafa þak yfir höfuðið. kaupa í matinn og borga skatta. Menntað fólk fékk ókeypis menntun til að geta unnið þægilega innivinnu, er það ekki nóg?

(Guðmundur Óskarsson, fyrrum matreiðslumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, búsettur í Óðvinsvéum í Danmörku).

Auglýsing