DANIELA BIANCHI (81)

Ítalska leikkonan, módelið og balletdansmærin Daniela Bianchi er afmælisbarn dagsins (81). Þekktust fyrir hlutverk sitt sem Bond-stúlkan Tatiana Romanova í Bondmyndinni From Russia with Love.

Auglýsing