DAGUR STYTTIST

  Steini pípari (Icerock) sendir myndskeyti:

  Þessa mynd tók ég í nótt

  upp á hálendi

  þar sem ég var að fagna sólstöðum.

  Nú fer daginn að stytta

  og á morgun verður hann

  einu hænufeti styttri. 

  Auglýsing